Nemapláss

By:Veitingageirinn
Categories:Blogg
0 Comments
Flokkurinn Nemapláss var stofnaður fyrir nokkrum árum síðan á smáauglýsingavefnum og hefur ávallt verið vinsæll. Þessi flokkur er fyrir nemendur sem óska eftir plássi í sínu fagi eða meistara og fyrirtæki í veitingabransanum að óska eftir nemum. Það er ókeypis að setja inn smáauglýsingar og hvetjum alla til að nýta sér þennan möguleika.