Latest News

Home / Blogg / Nýr smáauglýsingavefur í loftið

Nýr smáauglýsingavefur í loftið

Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.

Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með allri nútímatækni.

Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is

Ókeypis að auglýsa

Það er líkt og hefur verið í um 20 ár, ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.

Snjallvefur fyrir iPad og snjallsíma

Auglýsingavefurinn er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr.

Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.

Skoðið Smáauglýsingavefinn með því að smella hér, en hann er einni aðgengilegur á forsíðunni efst upp til hægri og eins í valmyndinni efst.

Tags: , ,