Ert þú til í Kokkaflakk til Borgúndarhólms?

Home / Classified Ad / Ert þú til í Kokkaflakk til Borgúndarhólms?

Ert þú til í Kokkaflakk til Borgúndarhólms?


Contact Information
Contact Tinna Óðinsdóttir
00 45 81717898
Visit Website
More Information

Ég er að leita að matreiðslupersónu til þess að bætast við í liðið okkar hérna á Borgúndarhólmi, sem er lítil eyja fyrir utan Skåne.
Við höfum opnað lítinn veitingastað sem er á þriðja ári hérna í Danmörku sem heitir Tre Tjenere = www.tretjenere.dk
Okkur vantar kokk í fullt starf eða hlutastarf. Tímabundið eða til framtíðar. 🙂 Við aðstoðum við að útvega gistingu.
Laun: 32 000 DKK á mánuði
Við notumst við hráefni frá eyjunni og eru fjölmargir matarframleiðendur hér sem eru með vörur í sérflokki. Náttúran býður upp á marga möguleika.
Áhugi? Heyrðu endilega í mér og við getum spjallað um smáatriðin svo sem flug og gistingu.

Tinna Óðinsdóttir
Framreiðslumeistari
Borgúndarhólmur