Ráin veitingahús leitar að metnaðarfullum Framreiðslumanni í fullt starf

Home / Classified Ad / Ráin veitingahús leitar að metnaðarfullum Framreiðslumanni í fullt starf

Ráin veitingahús leitar að metnaðarfullum Framreiðslumanni í fullt starf


More Information

Hæfniskröfur:
· Metnaðarfullur
· Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· Gott vald á íslensku og ensku
· Að vinna vel undir álagi
· Dugnaður og stundvísi
Veitingastaðurinn Ráin var stofnaður árið 1989. Ráin er með fagurt útsýni á upplýst Bergið í Reykjanesbæ og stendur við sjóinn. Veitingastaðurinn getur tekið um 300 manns í sæti í tveimur veitingarsölum.
Umsókn um starf sendist á [email protected] Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar svo sem sölu og þjónustu, áætlunum, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Menntun og hæfniskrófur:
Sveinspróf/meistarapróf í framreiðslu/matreiðslu kostur
Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
Færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
Umtalsverð krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
Mjög góðir söluhæfileikar
Tungumál; gott vald á íslensku og ensku skilyrði, önnur tungumál kostur
Almenn tölvukunnátta
Umsóknarfrestur: 15-05-2021
Björn Vífill Þorleifsson
[email protected]