Hótel störf

Home / Classified Ad / Hótel störf

Hótel störf


More Information

Sumarstörf
Lítið sveitahóel í Austurísku ölpunum vill ráða 2 starfsmenn í hótelstörf frá 10 júní til ca 1 september
Viðkomandi þurfa að hafa unnið á hóteli með þekkinngu á bókunakerfi og kassakerfi, umbúnað og þrif á herbergjum, framreitt morgunmat og afgreitt drykki af bar. Umsækendur þurfa að hafa góða þýsku og ensku kunnáttu auk þess að hafa bílpróf. Tilvalið fyrir pör eða góða vini að sækja um. Ef vel tekst til er möguleiki á áframhaldandi starfi yfir vetrartíman á skíðavertíðinni frá 15 desember 2021 til 10 apríl 2022
Upplýsingar sendist á [email protected] með upplýsingum um fyrri störf, aldur og mentun Merkt Gaman í Sumar

( laun skv Austurískum staðli og skattar greiddir þar, gisting og uppihald er til staðar)