
Fjölmargir nota smáauglýsingavef veitingageirans daglega og eru allar auglýsingar þeim að kostnaðarlausu. Auglýsingar sem birtast á smáauglýsingavef veitingageirans eru í birtingu í 30 daga. Að þeim tíma loknum er auglýsandanum sendur tölvupóstur þar sem honum er boðið að framlengja birtingu aðeins með einum músarsmelli.